FSA-sýning

Kristján Kristjánsson

FSA-sýning

Kaupa Í körfu

Sjúkrahússrekstur á Akureyri á 130 ára afmæli í ár. Rekstur sjúkrahúss hófst árið 1873 í húsi sem var gjöf Friðriks C.M. Gudmanns og við það festist nafnið Gudmanns Minde. Jafnframt eru liðin 50 ár frá því að nafni sjúkrahússins var breytt og starfsemi Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri hófst í elsta hluta núverandi húsnæðis. Í tilefni af þessum tímamótum stendur FSA fyrir sýningu á myndum og munum sem tengjast sögu sjúkrahússins. MYNDATEXTI: Gestir skoða muni í eigu FSA á sýningu sjúkrahússins sem nú stendur yfir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar