Carol J. Clover

Sverrir Vilhelmsson

Carol J. Clover

Kaupa Í körfu

CAROL J. Clover, prófessor í kvikmyndum og norrænum fræðum við Kaliforníu-háskóla í Berkeley, hefur um árabil verið einn af fremstu fræðimönnum á sviði íslenskra miðaldabókmennta. Eftir hana liggja bækur og greinar sem sumar hverjar hafa haft veruleg áhrif á framþróun norrænna miðaldafræða og má þar nefna bókina The Medieval Saga sem út kom 1982. Einnig hefur hún haslað sér völl sem kvikmyndafræðingur og skrifað athyglisverðar greinar og bækur, m.a. um hryllingsmyndir og ber þá að nefna bók hennar Men, Women and Chain Saws frá árinu 1992. MYNDATEXTI: Carol J. Clover heldur fyrirlestur um Gísla sögu Súrssonar í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar