Kópavogshælið

Þorkell

Kópavogshælið

Kaupa Í körfu

Gamla Kópavogshælið liggur enn undir skemmdum, en það er eitt af þekktari húsum í Kópavogi. Húsið, sem Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins, teiknaði, var reist á árunum 1925-26. Það var upphaflega hugsað sem hressingarhæli Hringsins og ætlað berklasjúklingum. MYNDATEXTI: Gamla Kópavogshælið er orðið nokkuð hrörlegt á að líta og kostnaður við viðgerðir mun hlaupa á milljónatugum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar