Kársnesskóli - Kamerún

Sverrir Vilhelmsson

Kársnesskóli - Kamerún

Kaupa Í körfu

ÞESSA dagana eru staddir hér á landi þrír Kamerúnar frá bænum Mamfe og er tilgangur heimsóknarinnar að kynna landið og koma á tengslum við ungmenni á Íslandi og í Kamerún. Forsaga málsins er sú að JC Garðabær-Kópavogur fór í sameiginlegt verkefni með JC Mamfe í Kamerún og var ákveðið að vinna verkefni sem heitir "Hvernig er landið þitt?" og tengist það skólabörnum í báðum löndunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar