Heimsminjaskrá UNESCO

Jim Smart

Heimsminjaskrá UNESCO

Kaupa Í körfu

Fjölmenni á málþingi um heimsminjaskrá UNESCO og náttúruvernd í Þjóðmenningarhúsinu MIKILVÆGT er að hugsa stórt þegar hugað er að tilnefningum íslenskra náttúru- eða menningarminja til heimsminjaskrár UNESCO, en þröngar hugmyndir um mikilvægi svæða minnka líkur á að þau verði tekin inn á skrá. Þetta var meðal þess sem fram kom á málþingi um heimsminjaskrá UNESCO í Þjóðmenningarhúsinu. MYNDATEXTI: Málþingið um heimsminjaskrá UNESCO var vel sótt og voru margir gestir forvitnir um stöðu mála varðandi umsóknir fyrir íslensk svæði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar