Gunnella Þorgeirsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Gunnella Þorgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

Gunnella Þorgeirsdóttir, nemi í japönsku, fór sem skiptinemi á menntaskólastigi til smábæjar norðarlega í Japan. "Um haustið þegar ég fór út kunni ég bara að segja góðan daginn og já og nei. Svo fyrsta hálfa árið var ég mjög jákvæður skiptinemi, brosti bara fallega og sagði takk og já. Þetta var ævintýri en maður þurfti að vera mjög opinn og jákvæður fyrir öllu sem var í kringum mann, og í raun taka öllu því sem kom fyrir. Um jólaleytið fór ég að skilja eitthvað fyrir alvöru, og um páskana byrjaði ég að geta talað," segir Gunnella. MYNDATEXTI: Gunnella Þorgeirsdóttir prófaði að vera geimvera í japönsku smáþorpi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar