Gunnlaugur P. Kristinsson

Skapti Hallgrímsson

Gunnlaugur P. Kristinsson

Kaupa Í körfu

"Mikilvægt fyrir sjúklinga að vita að sykursýki er enginn dauðadómur" Gunnlaugur P. Kristinsson á Akureyri hefur sprautað sig daglega með insúlíni í 60 ár, nær örugglega lengst allra Íslendinga. Hann greindist með sykursýki 13 ára og fékk fyrstu insúlínsprautuna á Landspítalanum 18. mars 1943. Alþjóðadagur sykursjúkra er í dag og segir Gunnlaugur í samtali við Morgunblaðið að fyrir þá sé lykilatriði að hafa nógu einbeittan vilja til að standa sig. MYNDATEXTI: Gunnlaugur P. Kristinsson: Einbeittur vilji til að standa sig er lykilatriði fyrir sykursjúklinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar