Hlíðarfjall

Kristján Kristjánsson

Hlíðarfjall

Kaupa Í körfu

Snjóframleiðsla raunhæfur kostur að mati forstöðumanns Skíðastaða - Rekstrarkostnaður 4,5-5 milljónir SNJÓFRAMLEIÐSLA er ekki síður raunhæfur möguleiki á Íslandi en í mörgum öðrum löndum. SNJÓFRAMLEIÐSLA er ekki síður raunhæfur möguleiki á Íslandi en í mörgum öðrum löndum. Það er fyrst og fremst undir stefnumótun yfirvalda komið hvert hlutverk skíðasvæðisins á að vera, að mati Guðmundar Karls Jónssonar, forstöðumanns Skíðastaða í Hlíðarfjalli og framkvæmdastjóra Vetraríþróttamiðstöðvar Íslands, VMÍ. Guðmundur Karl hefur gert skýrslu um snjóframleiðslu í Hlíðarfjalli - möguleika og tækifæri - en skýrslan var unnin fyrir stjórn VMÍ. MYNDATEXTI: Ekki vetrarlegt: Þannig var umhorfs í Hlíðarfjalli þegar Skíðamót Íslands fór þar fram í apríl sl., snjólaust frá skíðahóteli og upp að Strýtu en snjór þar fyrir ofan. Þrátt fyrir þessar erfiðu aðstæður tókst mótið mjög vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar