Pétur Breiðfjörð

Helgi Bjarnason

Pétur Breiðfjörð

Kaupa Í körfu

Grindavík | "Ég sé ekki eftir því að hafa flutt í gamla bæinn. Hér er frábært að búa, friðsælt í nágrenni við hesta og rollur, nánast eins og að búa úti í sveit," segir Pétur Breiðfjörð Reynisson, rafvirki og sjúkraflutningamaður, sem gengið hefur fram fyrir skjöldu í baráttu fyrir umbótum á gamla bænum í Grindavík. Pétur bjó í efri byggðinni í Grindavík og fannst eins og fleirum að gamli bærinn svokallaði væri í niðurníðslu, óttarlegt Harlem eins og hann orðar það sjálfur. Hann ákvað þó að kaupa sér 73 ára gamalt hús við Kirkjustíg í gamla bænum og flutti þangað með unnustu sinni í júlí á síðasta ári. Hann hefur síðan unnið að því að gera upp húsið. Og hann sér ekki eftir því að hafa flutt þangað MYNDATEXTI: baráttunni: Pétur Breiðfjörð krefst umbóta, meðal annars í kringum gömlu kirkjuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar