Húsmæðraskólinn

Ásdís Ásgeirsdóttir

Húsmæðraskólinn

Kaupa Í körfu

"Það hefur reynst mér vel að vera snemma á ferðinni með bakstur og matarstúss og eiga svo notalegar stundir á aðventunni," segir Margrét Sigfúsdóttir, skólastjóri Hússtjórnarskóla Reykjavíkur, en þar á bæ var verið að baka randalín og búa til svínasultu einn morguninn fyrir skömmu MYNDATEXTI: Lagkakan eða randalín eins og kakan er kölluð er þá tilbúin. Þegar hún er orðin köld er hún skorin í 4-8 bita og fryst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar