Ingibjörg Pálmadóttur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ingibjörg Pálmadóttur

Kaupa Í körfu

Ljúkum því strax af: Já, þær eru, í stafrófsröð, atorkusamar, fallegar, gáfaðar, hæfileikamiklar - og vel efnaðar. Þær geta ekkert að því gert. Og jú, þær voru prinsessurnar í Hagkaupsveldinu og erfðu, ásamt bræðrum sínum og móður, ríkulegan afrakstur af ævistarfi Pálma Jónssonar. Þær gátu heldur ekkert að því gert. En Ingibjörg og Lilja Pálmadætur hafa haslað sér völl í íslensku athafna- og menningarlífi á eigin forsendum og ávaxta þar nú pund sitt - eða kíló. Þvíréðu þær sjálfar MYNDATEXTI: Ingibjörg "Þótt pólitíkusarnir hafi skapað skilyrði fyrir þessu viðskiptafrelsi eru þeir enn að reyna að hafa áhrif á hvernig með það er farið og hverjir fá að njóta þess; það skýtur skökku við."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar