Lilja Pálmadóttur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lilja Pálmadóttur

Kaupa Í körfu

Ljúkum því strax af: Já, þær eru, í stafrófsröð, atorkusamar, fallegar, gáfaðar, hæfileikamiklar - og vel efnaðar. Þær geta ekkert að því gert. Og jú, þær voru prinsessurnar í Hagkaupsveldinu og erfðu, ásamt bræðrum sínum og móður, ríkulegan afrakstur af ævistarfi Pálma Jónssonar. Þær gátu heldur ekkert að því gert. En Ingibjörg og Lilja Pálmadætur hafa haslað sér völl í íslensku athafna- og menningarlífi á eigin forsendum og ávaxta þar nú pund sitt - eða kíló. Þvíréðu þær sjálfar MYNDATEXTI: Lilja "Í listgreinunum er ekki spurt um kyn eða uppruna. En karlmenn eru búnir að merkja sér þetta horn viðskipta og valda. Þeim finnst frekar hjákátlegt þegar koma þangað einhverjar stelpur og vilja vera með."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar