Margrét Ákadóttir leikkona

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Margrét Ákadóttir leikkona

Kaupa Í körfu

Margir kannast við það ástand þegar þyrkingslegt andrúmsloft myndast, t.d. á vinnustöðum eða á milli fólks. Þá er nauðsynlegt að finna leiðir til að aðilar slaki á og þíða komist í samskiptin. Leiklistarmeðferðarfræði (dramatherapy) er eitt af því sem reynst hefur vel í svona dæmum og við margvíslegar aðrar aðstæður, t.d. þegar fólk er óvenjulega lokað eða á erfitt með tjáskipti af öðrum ástæðum. Margrét Ákadóttir leikkona hefur fyrir nokkru tekið til starfa sem leiklistarmeðferðarfræðingur en hún lauk tveggja ára háskólanámi í Bretlandi, frá háskólanum í Hartfordshire, í þessu fagi fyrir ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar