Mínus

Árni Torfason

Mínus

Kaupa Í körfu

ROKKSVEITIN Mínus er útnefnd í desemberhefti breska þungarokksblaðsins Metal Hammer sem ein af fimmtíu áhugaverðustu nýju hljómsveitunum á þessu ári. Í blaðinu er birt stór mynd af Mínus og viðtal við sveitina þar sem hún greinir frá bakgrunni sínum og hvert hún stefnir með tónlist sinni. Blaðamaður Metal Hammer segir plötu Mínuss, Halldór Laxness, vera plötuna sem Queens Of The Stone Age hefðu samið ef þeir væru frá norðurslóðum MYNDATEXTI: Bjössi trymbill í Mínus, á tónleikum á Grand rokk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar