AFS

Ásdís Ásgeirsdóttir

AFS

Kaupa Í körfu

"Við erum búin að hlæja mikið að jólasveinunum ykkar þrettán og gömlu konunni ykkar, hvað heitir hún aftur? Og svarti kötturinn, mér finnst þetta allt saman frábært," segir Pascal Hildebert frá Guadalupe-eyju í Karíbahafi en hann er staddur hér á landi ásamt þrjátíu sjálfboðaliðum frá 12 löndum til að taka þátt í leiðbeinandanámskeiði á vegum skiptinemasamtakanna AFS. MYNDATEXTI: Hópurinn borðar saman áður en haldið er í Bláa lónið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar