Júpíter landar á þórshöfn

Líney Sigurðardóttir

Júpíter landar á þórshöfn

Kaupa Í körfu

Júpíter kom að landi með fullfermi af síld eða um 1.360 tonn á laugardaginn. Það er alltaf reisn yfir þessum öldungi í skipaflotanum þegar hann leggur rólega upp að löndunarkantinum. "Síldin veiddist á Jökuldjúpi," sagði Jón Axelsson skipstjóri og fer hún að mestu í bræðslu en allnokkuð fór þó í beitusíld fyrir smábátana, bæði á Þórshöfn og nágrannabyggðarlögum. (Júpíter landar fullfermi af síld, 1360 tonnum, á Þórshöfn, laugardag 15/11. Veiddist á Jökuldjúpi vestur af Garðsskaga. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar