Bankarán í Búnaðarbankanum við Vesturgötu í Reykjavík

Júl. Sigurjónsson, julius@mbl.is

Bankarán í Búnaðarbankanum við Vesturgötu í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Maður vopnaður hnífi rændi Búnaðarbankann við Vesturgötu Einn hefur játað og annar er í haldi lögreglu LÖGREGLAN í Reykjavík handtók síðdegis í gær tvo menn um tvítugt grunaða um aðild að vopnuðu bankaráni í Búnaðarbankanum við Vesturgötu í gær og hefur annar þeirra játað aðild að ráninu.Talið er að mennirnir tveir séu sá sem framdi ránið og vitorðsmaður á rauðri bifreið sem notuð var til undankomunnar eftir ránið, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. MYNDATEXTI: Lögregluþjónar og starfsfólks útibúsins á Vesturgötu ræða saman eftir ránið í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar