Sigmundur Eyþórsson

Helgi Bjarnason

Sigmundur Eyþórsson

Kaupa Í körfu

Stjórn Brunavarna Suðurnesja vinnur að stefnumótun í húsnæðismálum slökkviliðsins Kynntar hafa verið fyrstu hugmyndir að byggingu nýrrar slökkvistöðvar fyrir Brunavarnir Suðurnesja. Slökkviliðsstjórinn telur skynsamlegt að byggja stöðina á Neðra-Nikelsvæði, í nágrenni Reykjanesbrautar, það sé hagkvæmara en að endurbyggja núverandi stöð og myndi stytta útkallstíma í jaðarbyggðir. MYNDATEXTI: Ný slökkvistöð: Sigmundur vill ekki eyða peningum í gömlu stöðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar