Petra Östergren

Ásdís Ásgeirsdóttir

Petra Östergren

Kaupa Í körfu

Petra Östergren fjallaði um sænsku leiðina á málfundi í Norræna húsinu í gær Petra Östergren, sænskur mannfræðingur, hefur gert athuganir á högum fólks í vændi og gagnrýnir sænsku lögin sem fela í sér að kaupandi sé sekur .........Helsti gallinn við umræðu og rannsóknir á vændi er sá að fólk sem er í vændi er aldrei spurt álits. Þetta kom fram í máli Petru Östergren mannfræðings en hún er hér á landi í boði Ungra kvenna í Sjálfstæðisflokknum til að kynna athuganir sínar á stöðu vændiskvenna í Svíþjóð eftir að lögum var breytt þar árið 1999. Nú liggur fyrir frumvarp á Alþingi sem hefur sænsku leiðina að fyrirmynd en hún felst í því að kaup á vændi verði bönnuð með lögum. MYNDATEXTI: Fjöldi fólks lagði leið sína á fyrirlestur Petru Östergren í gær en hún fjallaði m.a. um félagslegar og lagalegar hliðar vændis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar