Skúli Björnsson fellir fjallaþin

Steinunn Ásmundsdóttir

Skúli Björnsson fellir fjallaþin

Kaupa Í körfu

Skúli Björnsson, aðstoðarskógarvörður á Hallormsstað, gerði nýverið hagkvæmniathugun á að nýta lerki til framleiðslu á gólfborðum. Um þetta er fjallað á heimasíðu Héraðsskóga, www.heradsskogar.is. Að sögn Skúla var á Húsavík rekin parketverksmiðja sem fyrir skömmu varð gjaldþrota og keypti Límtré hf. þrotabúið. Ákveðið var að kanna hvort hægt væri að setja af stað tilraunaverkefni með það að markmiði að nýta það efni sem fallið hefur til í grisjunum síðasta árið. MYNDATEXTI: Veltir fyrir sér möguleika á vinnslu gólfborða úr grisjunarvið: Skúli Björnsson, aðstoðarskógarvörður í Hallormsstað, við grisjunarstörf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar