Alþingi 2003

Þorkell Þorkelsson

Alþingi 2003

Kaupa Í körfu

Komnir út fyrir mörk þess sem þeir eiga að sinna. Davíð Oddsson forsætisráðherra sagðist í umræðum á Alþingi í gær hafa verið stoltur af stuðningi sínum við einkavæðingu bankanna en sagðist jafnframt telja að "það eigi að reyna að halda þessum bönkum að sínum verkefnum og að þeir séu komnir langt út fyrir þau mörk sem þeir eiga að sinna og skyldum gagnvart almenningi í þeim efnum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar