Sigríður Beinteinsdóttir

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Sigríður Beinteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Það er langt um liðið síðan Sigríður Beinteinsdóttir gaf út frá sólóplötu en fyrir heilum sex árum kom út platan Sigga. Hún hefur þó fráleitt setið auðum höndum síðan þá; sungið inn á fjölda barnaplatna m.a., troðið upp með BSG og Stjórninni og nú fellir hún dóma yfir verðandi söngstirnum í Stjörnuleitinni. Og rekur auk þess söngskóla í Noregi! Lögin á Fyrir þig eru eftir ýmsa höfunda, innlenda sem erlenda og Sigga nýtur jafnframt aðstoðar þriggja söngvara á plötunni sem syngja með henni dúetta en þeir eru Jónsi úr Í svörtum fötum, Selma Björnsdóttir og Björgvin Halldórsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar