Tangi hf. og Skaginn hf.

Jón Sigurðarson

Tangi hf. og Skaginn hf.

Kaupa Í körfu

Skaginn hf. á Akranesi hefur þróað nýja vinnslutækni í fiskvinnslu sem þykir umbylta hefðbundinni vinnslu á ferskum fiski.Hin nýja vinnsluaðferð Skagans hefur nú um nokkurt skeið verið reynd hjá Tanga hf. á Vopnafirði. Í samanburði við hefðbundna vinnsluaðferð kom í ljós að framlegð vinnslunnar jókst um tæp 162% með nýju vinnsluaðferðinni.Myndatexti: Alls voru send 7 tonn af ferskum flökum frá fiskvinnslu Tanga á Vopnafirði í gær. Fiskurinn var fluttur utan bæði flugleiðis og sjóleiðis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar