Skák og mát

Þorkell Þorkelsson

Skák og mát

Kaupa Í körfu

Skák er íþrótt hugans í augum flestra, þótt sumir vilji stunda hana fáklæddari en aðrir og leggja þannig áherslu á líkamsbyggingu sína. Sigurður Daði Sigfússon, FIDE-meistari og kennari í Skákskóla Íslands, er ekki í þeim hópi. Hann svaraði nokkrum einfeldningslegum spurningum um þessa göfugu íþrótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar