Bjarni Þorsteinsson og Jakob F. Ásgeirsson

Þorkell Þorkelsson

Bjarni Þorsteinsson og Jakob F. Ásgeirsson

Kaupa Í körfu

Ævisaga Valtýs Stefánssonar, ritstjóra Morgunblaðsins í áratugi, komin út Ævisaga Valtýs Stefánssonar, ritstjóra Morgunblaðsins, er einnig aldafarssaga og saga Morgunblaðsins, segir höfundurinn, Jakob F. Ásgeirsson. Þetta er í senn saga mikils frumkvöðuls og saga Morgunblaðsins á miklum átakatímum í sögu þjóðarinnar," segir Jakob F. Ásgeirsson, stjórnmálafræðingur og rithöfundur, um ævisögu sína um Valtý Stefánsson, ritstjóra Morgunblaðsins í nærri fjóra áratugi, 1924-1963. Þessi nýja bók Jakobs heitir Valtýr Stefánsson - ritstjóri Morgunblaðsins og kom út í gær hjá Almenna bókafélaginu. MYNDATEXTI: Bjarni Þorsteinsson, útgáfustjóri AB (t.v.), og Jakob F. Ásgeirsson, höfundur bókarinnar, eru hér með ævisögu Valtýs Stefánssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar