Sigríður Birna Valsdóttir og Berglind Sigmarsdóttir

Jim Smart

Sigríður Birna Valsdóttir og Berglind Sigmarsdóttir

Kaupa Í körfu

Unglingabókin Hvað er málið? komin út FÖT, kynlíf, fjármál, framkoma, feimni, klám, heilsa og sambönd eru aðeins nokkur dæmi um viðfangsefni bókarinnar Hvað er málið? sem er nýútkomin og ætluð ungu fólki. Höfundar bókarinnar eru Sigríður Birna Valsdóttir, kennari í Hagaskóla, sem einnig starfar í Hinu húsinu, og Berglind Sigmarsdóttir sem vinnur hjá Rauða krossinum. MYNDATEXTI: Sigríður Birna Valsdóttir og Berglind Sigmarsdóttir voru að gefa út bók sem fjallar um heim unglingsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar