Laufabrauðsgerð - Börkur, Guðný og Laufey
Kaupa Í körfu
EKKI er nema rúmur mánuður til jóla og margir farnir að huga að þeirri árlegu hátíð ljóss og friðar. Matargerð ýmiss konar er fastur liður hjá ýmsum á þessum árstíma, t.d. er sá siður víða í heiðri hafður að skera út laufabrauð, ekki síst á Norðurlandi. Þar nemur ungur það sem gamall temur eins og fyrri daginn, og Börkur Kjartansson kenndi þeim frænkum, Guðnýju Björgu, dóttur sinni, og Laufeyju, sem er til vinstri, réttu handtökin. Þær sóttu afa og ömmu heim á bæinn Hraunkot í Aðaldal á dögunum m.a. í þessum tilgangi. Hundurinn Nafni fylgist spenntur með inn um eldhúsgluggann, líklega spenntur að fá að smakka gómsæta köku. Nema hann langi til að skera út.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir