Jóhann Árelíuz

Kristján Kristjánsson

Jóhann Árelíuz

Kaupa Í körfu

I Skáldið stikar um bæinn í rauðum jakka með gulköflóttan trefil og gráan bakpoka. Svört húfa hylur dökka, liðaða lokka. Jóhann Árelíuz úr Eyrarvegi 35 virðist frekar fertugur en fimmtíu og eins, meðalmaður á hæð, ögn álútur. Sjálfsagt ættgengt. MYNDATEXTI: Jóhann Árelíuz við æskuheimili sitt á Eyrarvegi 35 á Akureyri. Hann kveðst heppinn að hafa búið nálægt hjöllunum: Við nutum lítilla tannlækninga í ungdæmi okkar, og væri ég sennilega tannlaus í dag eftir allt sem ég hef gengið í gegnum nema af því við borðuðum skreið daglega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar