Margrét Jóelsdóttir og Daði Sverrisson

Þorkell Þorkelsson

Margrét Jóelsdóttir og Daði Sverrisson

Kaupa Í körfu

Margrét Jóelsdóttir þreytir burtfararpróf frá Tónlistarskólanum í Reykjavík í Salnum kl. 14 í dag. Á efnisskránni eru Sónata í h moll K 87 og Sónata í h moll K. 27 eftir Domenico Scarlatti, Sónata fyrir tvö píanó í D dúr K.V. 448 eftir W.A. Mozart, tvær prelúdíur (2. bók) eftir Claude Debyssy, Etýða í cís moll op. 2 nr. 1 eftir Alexander Skrjabín og Ballade nr. 4 í f moll op. 52 eftir Frederic Chopin og Allegro barbaro eftir Béla Bartók. Meðleikari Margrétar í verki Mozarts er Daði Sverrisson. Margrét hóf píanónám í Tónlistarskóla Seltjarnarness þar sem kennarar hennar voru Jón Karl Einarsson og Guðmundur Magnússon. Haustið 1997 hóf hún nám hjá Halldóri Haraldssyni við Tónlistarskólann í Reykjavík. Hún lauk píanókennaraprófi frá skólanum vorið 2002 og tekur nú burtfararprófið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar