Styrmir og Hulda

Ásdís Ásgeirsdóttir

Styrmir og Hulda

Kaupa Í körfu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur um síðustu helgi en Íslendingar völdu 16. nóvember sem dag tungumálsins þar sem skáldið Jónas Hallgrímsson fæddist þann dag árið 1807. Jónas, sem stundum er kallaður listaskáldið góða, er eitt vinsælasta skáld þjóðarinnar og við erum enn að syngja mörg ljóð eftir hann þótt þau séu orðin næstum því tvö hunduð ára gömul MYNDATEXTI: Styrmir Vilhjálmsson og Hulda Þorsteinsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar