Einar Þorsteinsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Einar Þorsteinsson

Kaupa Í körfu

Einar Þorsteinsson er 25 ára viðskiptafræðingur. Hann ólst upp í Breiðholti og flutti tólf ára í Kópavog. Hann býr nú í Smárahverfinu með Björgu Jónsdóttur kennara. Einar var í Verslunarskólanum og í fyrsta árgangi viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík, og fyrsta útskriftarhóp deildarinnar árið 2001. "Mér líkaði mjög vel í þeim skóla," segir hann, "það var gaman að fá tækifæri til að móta starfið. Guðfinna Bjarnadóttir rektor fylgdist vel með okkur og okkur var sagt í gamni að við hefðum fengið aukakúrs í að "bregðast við óreiðu" - því námið var nýtt og skólinn líka."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar