Sigurður Einarsson

Sigurður Einarsson

Kaupa Í körfu

Samningar stjórnar Kaupþings Búnaðarbanka við æðstu stjórnendur fyrirtækisins voru of háir miðað við aðstæður hér á landi og voru mistök að mati Sigurðar Einarssonar stjórnarformanns. Hann segir að bankinn hafi ekki beðið fjárhagslegt tjón vegna þessa máls en ímynd hans skaðast. Þetta kemur fram í viðtali við Sigurð í Morgunblaðinu í dag. Myndatexti: "Mistök sem ég sem stjórnarformaður bankans ber fulla ábyrgð á," segir Sigurður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar