Alþingi 2003
Kaupa Í körfu
Davíð Oddsson forsætis-ráðherra sagði í umræðum á Alþingi í vikunni að bankarnir væru komnir út á mjög hála braut með afskiptum sínum af íslensku atvinnulífi. Sagði hann það ekki boðlegt að einn af stærstu bönkum þjóðar-innar tæki þátt í "viðskipta-brellum" og vísaði þar til umræðu um eignarhald Kaupþings Búnaðar-banka á Stöð 2. Ummælin féllu í umræðum um eignarhald á fjölmiðlum. Útilokaði Davíð ekki að lög yrðu sett til að hindra frekari samþjöppun á fjölmiðla-markaði. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson í umræðunum á Alþingi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir