Jólaljósin tendruð á Laugaveginum

Jólaljósin tendruð á Laugaveginum

Kaupa Í körfu

Margt var um manninn í miðborg Reykjavíkur á laugardaginn þegar jólaljósin voru tendruð með pompi og pragt. Jólasveinar stálust til að kíkja til byggða og fylgjast með úr laumi. Einnig mátti sjá forláta gamlan brunabíl sem var eins gott að hafa á staðnum, enda voru þarna líka eldgleypar sem blésu bálkúlum út í loftið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar