Sigurður Einarsson

Sigurður Einarsson

Kaupa Í körfu

Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings Búnaðarbanka, segir að kaupréttarsamningar fyrirtækisins við hann og Hreiðar Má Sigurðsson forstjóra hafi verið mistök. Þeir hafi greinilega verið of háir miðað við íslenskan raunveruleika. Hann segir að nú verði unnið að því að bæta ímynd fyrirtækisins á ný. Myndatexti: "Hneyksli skekur Kaupþing": Sigurður Einarsson, nýkominn frá Svíþjóð, les grein með slíkri fyrirsögn um mál Kaupþings í sænsku viðskiptablaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar