Við Hallgrímskirkju

Við Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

Hallgrímskirkja blasir við öllum á Skólavörðuholtinu í Reykjavík og þar hefur veðrið leikið við Leif heppna sem og aðra landsmenn og gesti að undanförnu. Dagur er mjög tekinn að styttast og ekki langt í að stysti dagur ársins renni upp, en vetrarsólstöður eru 22. desember. Skammdegið hefur ákveðna töfra sem varpa skemmtilegu ljósi og skuggum á menn og mannvirki. Og ekki spillir fyrir er skýjafarið skreytir síðan allt saman með kynjamyndum sínum en úr þeim getur hver og einn lesið óáreittur það sem hann vill.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar