Undirritun um útivistarkort

Sigurður Aðalsteinsson

Undirritun um útivistarkort

Kaupa Í körfu

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs og sveitarfélögin á Vopnafirði og Fljótsdalshéraði, að undanskildum Fljótsdalshreppi, hafa undirritað samstarfssamning um útgáfu göngu- og útivistakorta. Kortin verða þrjú og spanna svæðið frá Strandhöfn í Vopnafirði í norðri og Aðalbóli í Hrafnkelsdal í suðri og Fjarðarheiði í austri til Jökulsár á Fjöllum í vestri. MYNDATEXTI: Baldur Pálsson, Þórhallur Þorsteinsson, Magnús Már Þorvaldsson, Jónas Þór Jóhannsson og Eiríkur Bj. Björgvinsson standa að útgáfu göngu- og útivistarkortsins. Samstarf er við Landmælingar sem annast kortagerðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar