Gylfi Zoëga

Gylfi Zoëga

Kaupa Í körfu

Gylfi Zoëga er fæddur í Reykjavík 14. febrúar 1963. Cand. oecon frá HÍ 1987. MA í hagfræði frá Colombiu-háskóla 1989 og MPhil frá sama skóla 1991 og lauk doktorsprófi árið 1993 og hefur kennt hagfræði við Birkbeck Collage í Lundúnum undanfarin tíu ár. Fyrst sem lektor, síðan sem dósent. Var skipaður prófessor við viðskipta- og hagfræðideild HÍ 2002. Sérgrein er vinnumarkaðshagfræði og þjóðhagfræði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar