Sýning í Ketilshúsinu

Kristján Kristjánsson

Sýning í Ketilshúsinu

Kaupa Í körfu

Athafnakonur Einungis um 15% af styrkjum sem Byggðastofnun úthlutar renna til atvinnustarfsemi kvenna að því er fram kom í erindi Sigríðar Elínar Þórðardóttur hjá Byggðastofnun á ráðstefnunni Frumkvöðlakonur sem haldin var á Akureyri um helgina. Var hún haldin í tengslum við sýninguna Athafnakonur sem var í Ketilhúsinu. Þar sýndu fyrirtæki sem eru í eigu kvenna og fengið hafa styrki úr kvennasjóði starfsemi sína og framleiðslu. Kenndi þar margra grasa, útsaumur, gróðursetningarvélar, heilsuvörur og hugbúnaður svo dæmi séu tekin, en alls tóku um 30 fyrirtæki í eigu kvenna þátt í sýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar