Sjávarútvegsráðstefna

Kristján Kristjánsson

Sjávarútvegsráðstefna

Kaupa Í körfu

Neikvæð ímynd sjávarútvegsins er ein stærsta ógnin sem steðjar að greininni í dag. Þetta kom fram í fjölmörgum erindum á ráðstefnu Útvegsmannafélags Norðurlands um stöðu og horfur í sjávarútvegi á Norðurlandi sem haldin var á Akureyri fyrir skemmstu. Flestir framsögumenn ráðstefnunnar voru sammála um að eitt brýnasta verkefni greinarinnar væri að bæta ímynd greinarinnar, m.a. til að laða ungt fólk til starfa svo greinin fái að eflast og þróast í framtíðinni. MYNDATEXTI: Frummælendur horfa um öxl. Frá vinstri Jón Eðvald Friðriksson, framkvæmdastjóri Fiskiðjunnar Skagstrendings, Guðbrandur Sigurðsson, forstjóri Brims, og Úlfar Steindórsson, stjórnarformaður Primex Sjávarútvegur á Norðurlandi - staða, ógnanir og tækifæri. Frummælendur skoða skjámyndir á veggnum fyrir aftan sig, f.v. Björn Valdimarsson, Jón Eðvald Friðriksson, Guðbrandur Sigurðsson og Úlfar Steindórsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar