Bjarni Reynarsson

Ásdís Ásgeirsdóttir

Bjarni Reynarsson

Kaupa Í körfu

Málþing um húsnæðis- og búsetuóskir Húsnæðis- og búsetuóskir borgarbúa eru mjög mismunandi, sem kallar á fjölbreytni í skipulagi nýrra íbúðahverfa. Þessi fjölbreytni endurspeglast í mismunandi þörfum og óskum eftir aldri, efnahag, lífsstíl og fleiri þáttum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í rannsókn, sem unnin var fyrir skipulags- og byggingarsvið Reykjavíkurborgar á árunum 2002-2003 og verður kynnt á málþingi á Nordica Hótel .................... Gefur skýrari mynd af óskum borgarbúa Tilgangur rannsóknarinnar var að gefa borgaryfirvöldum skýrar vísbendingar sem hægt er að nýta í stefnumótun í skipulagsmálum. Dr. Bjarni Reynarsson, Land- og skiplagsfræðingur, veitti starfshópnum sem undirbjó rannsóknina forystu og dró saman niðurstöður hennar. Þetta er í fyrsta sinn sem svona heildstæð úttekt er gerð á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa. MYNDATEXTI: Bjarni Reynarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar