Rósin Jóka

Ásdís Ásgeirsdóttir

Rósin Jóka

Kaupa Í körfu

ÞESSI risarós er komin á þrítugsaldurinn og ber heitið Jóka, en ræktun hennar hófst árið 1981 hjá Gísla Jóhannssyni, rósabónda í Dalsgarði í Mosfellsbæ. Rósin er nefnd eftir kærustu vinnumanns nokkurs í Dalsgarði og þeir sem vilja skoða rósina nánar ættu koma við í Blómabúð Binna í Kringlunni í Reykjavík um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar