Guðbjörg Þorbjarnardóttir

Myndasafn Morgunblaðsins

Guðbjörg Þorbjarnardóttir

Kaupa Í körfu

Látin er í hárri elli ein fremsta leikkona okkar um sína daga, Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Um langt árabil var hún í forystusveit Þjóðleikhússins í hópi þeirra leikara sem gerðu leikhúsinu fært að glíma við hin erfiðustu viðfangsefni. Það er því meira en við hæfi að minnast hennar með virðingu og þakklæti og rifja upp sitthvað frá farsælum ferli hennar á leiksviðinu. MYNDATEXTI: Sveinn Einarsson, þáverandi þjóðleikhússtjóri, ávarpar Guðbjörgu á 40 ára leikafmæli hennar 1979. Mynd úr safni fyrst birt 19790221

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar