Þengill Otri Óskarsson

Jim Smart

Þengill Otri Óskarsson

Kaupa Í körfu

Gengur undir nafninu "kraftaverkamaðurinn" á spítalanum ÞENGILL Otri Óskarsson, 14 ára Breiðhyltingur, er á góðum batavegi á Barnaspítala Hringsins eftir að hafa nær drukknað í Breiðholtslaug fyrir rúmum tveimur vikum. Á spítalanum gengur hann undir nafninu "kraftaverkamaðurinn", enda fullyrða læknar hans að batinn gangi kraftaverki næst. Eru batahorfur mjög góðar þrátt fyrir alvarlegt slys þar sem þurfti að endurlífga hann tvisvar sinnum, fyrst á laugarbakkanum og síðan á spítalanum. MYNDATEXTI: Þengill Otri Óskarsson er allur að koma til eftir slysið í Breiðholtslaug. Örið á hálsinum er eftir slöngu úr hjarta- og lungnavél sem hélt í honum lífinu ásamt öndunarvél og fleiri tækjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar