Þengil Óskarsson

Jim Smart

Þengil Óskarsson

Kaupa Í körfu

Þengill Otri Óskarsson er þekktur sem "kraftaverkamaðurinn" á Barnaspítalanum. Hinn 11. nóvember var hann nær drukknaður í Breiðholtslaug og tvísýnt var um líf hans næstu daga. ....................Ég man ekkert hvað ég var að gera daginn sem slysið varð. Ég átta mig heldur ekki alveg á því hvar ég man síðast eftir mér fyrir slysið. Ég hef ekkert hugsað almennilega út í það. Ég man ekkert eftir slysinu. Veit aðeins það sem mér hefur verið sagt," segir Þengill Otri Óskarsson, 14 ára piltur sem var bjargað frá drukknun í Breiðholtslaug 11. nóvember sl. Hann lá á gjörgæsludeild þar til á mánudag en þá var hann fluttur á barnadeild Barnaspítala Hringsins. MYNDATEXTI: Þengill er smám saman að endurheimta fyrri krafta. Örið á hálsinum er eftir slöngur lungnavélarinnar sem m.a. bjargaði lífi hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar