Menntaskólin við Sund

Jim Smart

Menntaskólin við Sund

Kaupa Í körfu

MS-ingar styðja menntauppbyggingu í Kambódíu NEMENDUR í Menntaskólanum við Sund stefna að því að safna að minnsta kosti einni milljón króna þann 18. febrúar næstkomandi til styrktar menntauppbyggingu í Kambódíu. Framtakinu er hleypt af stokkunum í samstarfi við Barnaheill sem vinnur með samtökunum Save the Children í Kambódíu. Menntskælingar eru engir nýgræðingar í fjársöfnun fyrir skólabörn í Kambódíu því fyrir fjórum árum söfnuðu þeir einni milljón króna sem var varið til þess að ljúka byggingu barnaskóla í þorpinu Kampong Our. MYNDATEXTI: Kári Viðarsson og Ólöf Guðmundsdóttir í MS kynna söfnunarátakið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar