Landsbanki Íslands

Sverrir Vilhelmsson

Landsbanki Íslands

Kaupa Í körfu

ARNAR Jónsson, forstöðumaður gjaldeyris- og afleiðuviðskipta Landsbanka Íslands, segir fyrirséð að í árslok 2005 verði erlendar eignir lífeyrissjóða orðnar um 200 milljarðar króna. Stjórnendur lífeyrissjóða séu farnir að horfa meira til aðferða fjármálafræða til að lágmarka gengisáhættu sem felst í þessum erlendu eignum. MYNDATEXTI: Robert Meijer t.v. segir að lífeyrissjóðir eigi að fá meira svigrúm til að fjárfesta erlendis. Gavin White og Arnar Jónsson eru einnig á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar