Finnborgi Alfreðsson og Sesselja Pétursdóttir

Jim Smart

Finnborgi Alfreðsson og Sesselja Pétursdóttir

Kaupa Í körfu

Kópavogur | Steinsmiðja Sigurðar Helgasonar á sér langa sögu og má segja að hún hafi hafist í breskum steinkofa þar sem Þjóðarbókhlaðan stendur nú. Sigurður Helgason stýrði þar búi í rúm fimmtíu ár, en í sumar ákvað hann að láta gott heita og seldi fyrirtækið hjónunum Finnboga Alfreðssyni og Sesselju Pétursdóttur. Finnbogi kemur úr sjávarútveginum en Sesselja er kennari að mennt og nam einnig námsráðgjöf við HÍ. MYNDATEXTI: Krefjandi en skemmtilegt starf: Finnbogi og Sesselja eru að koma sér fyrir í nýju starfi og gengur ágætlega að aðlagast því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar