Hallormsstaðarskóli grenndarskógur

Steinunn Ásmundsdóttir

Hallormsstaðarskóli grenndarskógur

Kaupa Í körfu

Hallormsstaður | Í gær var svokallaður grenndarskógur opnaður við Hallormsstaðarskóla og er það liður í nýju skólaþróunarverkefni Skógræktar ríkisins, Kennarasambands Íslands, Kennaraháskóla Íslands og Námsgagnastofnunar. MYNDATEXTI: Undirritun skólaskógarverkefnis: Þór Þorfinnsson, skógarvörður í Hallormsstað, Sif Vígþórsdóttir, skólastjóri Hallormsstaðarskóla, og Ólafur Oddsson, fræðslufulltrúi Skógræktar ríkisins og fulltrúi KHÍ, KSÍ og Námsgagnastofnunar í verkefnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar