Áhugamenn um fugla

Þorkell Þorkelsson

Áhugamenn um fugla

Kaupa Í körfu

HVERGI á Íslandi hafa sést fleiri fuglategundir en á Suðausturlandi og nú hefur undirbúningshópur um stofnun Fuglaathugunarstöðvar lagt fram tillögur til umhverfisnefndar Alþingis um stofnun slíkrar stöðvar á Höfn í Hornafirði. MYNDATEXTI: Áhugamenn um fuglaskoðun: Björn G. Arnarson og Brynjúlfur Brynjólfsson hafa lengi fylgst með fuglalífi landsins og vilja halda áfram 60 ára starfi Hálfdáns Björnssonar á Kvískerjum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar